fyrsta ammæligjöfin sem ég fékk var snjór - og ekkert smá mikið af honum.
En það er bara flott - á stígvél (ekki Nokia) sem ég veð skaflana í. Lúlli ekki alveg eins ánægður þegar hann labbaði við hliðina á mér niður Laugaveginn - hann á engin stígvél. Mætti í vinnuna. Hress og kát. Búið að kaupa kaffi. En maskarinn sem ég setti á mig í morgun var kominn langt niður á kinnar og upp á enni. Lúði!
Friday, January 13, 2006
Thursday, January 12, 2006
einn af þessum dögum
Vaknaði í morgun eftir mjög langan svefn og leit í spegil og sá risastóra RAUÐA bólu á nefinu - hvað er málið. Hennti mér í föt og labbaði niður Laugaveginn og til vinnuaðstöðunnar og komst að því að kaffið var allt búið þar
verður þetta einn af þessum dögum?
verður þetta einn af þessum dögum?
Subscribe to:
Posts (Atom)