Thursday, October 26, 2006

Alltaf gaman að gera grín af öðrum þjóðum

Five Germans in an Audi Quattro arrive at the Italian border. An Italian police officer stops them and says:

"Itsa illegala to putta five-a people in a Quattro!"

"Vot do you mean, it's illegal?" the German driver asks.

"Quattro means four!" the policeman answers.

"Quattro iz just ze name of ze fokken automobile" the German shouts ..."Look at ze dam paperz: Ze car is dezigned to carry 5 people!"

"You canta pulla thata one on me!" says the Italian policeman. "Quattro meansa four. You havea five-a people ina your car and you are therefore breaking the law!"

The German driver gets mad and shouts "You ideeiot! Call ze zupervizor over!

Schnell! I vant to spik to zumvun viz more intelligence!!!"

"Sorry" the Italian says, "He canta comea . He'sa buzy with a two guys in a Fiat Uno."

Thursday, October 19, 2006

það dimmir og dimmir

Úff hvað það er nú erfitt að vakna núna á morgnanna.
Snoozin mín eru alltaf að vera fleiri og fleiri
Það er bara ekki siðferðilega rétta að þurfa að vakna þegar það
er dimmt úti. Það er bara ekki sanngjarnt.
Og ekki nóg um að það sé dimmt þá er ískalt líka.

Eftir 30 mín. á hjólinu er ég þó orðin tiltölulega hress og ánægð að hafa nú komið mér á fætur og dröslað mér af stað eftir 45 mínútna snooz. Afhverju fór ég samt ekki fyrr á fætur - þá gæti ég t.d. farið fyrr heim
hmmmm - ef maður væri nú skynsamur þegar maður liggur undir hlýrri sænginni

Friday, October 06, 2006

Skýring á "Markaðssetningu."

Létt grín á föstudegi = gott að nota menntunina sína :

Fólk biður oft um útskýringu á "markaðssetningu." Jæja hér kemur hún:

* Þú ert kona og sérð flottan mann í partýi. Þú ferð upp að honum og segir,
"Ég er frábær í rúminu." Þetta er bein markaðssetning.

* Þú ert í partýi með fullt af vinum og sérð flottan mann. Einn af vinum
þínum fer upp að honum, bendir á þig og segir, "hún er frábær í
rúminu."Þetta er auglýsing.

* Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Þú labbar upp að honum, færð
símanúmerið hans, hringir í hann daginn eftir og segir, "Hæ, ég er frábær í
rúminu." Þetta er símamarkaðsetning.

* Þú ert í partýi og sérð flottan mann, þú lagar til fötin þín, labbar upp að
honum og réttir honum glasið þitt og segir við hann, "Fyrirgefðu, má ég?"
Lagar bindið hans, nuddar brjóstunum létt utan í hann og segir, "Ó á meðan
ég man, ég er frábær í rúminu." Þetta eru almannatengsl.

* Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Hann labbar upp að þér og segir,"Ég
hef heyrt að þú sért frábær í rúminu." Þetta er þekkt vörumerki.

* Þú ert í partýi og sérð flottan mann. Hann langar í þig en þú færð hann til
að fara heim með vinkonu þinni. Þetta er söluorðspor.

* Vinkona þín getur ekki fullnægt honum, svo hann hringir í þig. Þetta er
tækniaðstoð.

* Þú ert á leið í partý þegar þú uppgötvar að það gætu verið flottir menn í
öllum þessum húsum sem þú ert að labba framhjá. Svo þú klifrar upp á þakið á
einu af þessum húsum, sirka í miðjunni og öskrar úr þér lungun, Ég er frábær
í rúminu." Þetta er ruslpóstur.

* Þú ert í partýi, þessi vel byggði massaði maður kemur til þín, káfar á
brjóstunum á þér og klípur í rassinn. Þetta er Arnold Schwarzenegger.

* Þér finnst það gott, en 20 árum seinna ákveður lögfræðingurinn þinn að
þetta hafi verið kynferðisleg áreitni og undirbýr lögsókn. Þetta eru
Bandaríkin.