Wednesday, September 27, 2006

Allir eru sexy í strápilsi

Var að tala við Lúlla á msn-inu um að hætta bara að vinna, selja allt, flytja bara til Kuala Lumpur (hvernig sem það er nú skrifað), einhvers staðar þar sem er heitt og ódýrt. Liggja bara á ströndinni og borða ávexti sem detta af trjánum - Lúlla leist vel á og hlakkar mikið til að sjá Batta í strápilsi

Tuesday, September 26, 2006

Allir með Ómari

Göngum með Ómari

- þjóðarsátt fyrir komandi kynslóðir

Boðað er til fjöldagöngu með Ómari Ragnarssyni frá Hlemmi að Austurvelli klukkan 20.00 á þriðjudag. Ómar hefur kynnt hugmyndir um nýjar leiðir sem fela í sér að hægt verði að afla raforku til að knýja álverið í Reyðarfirði án þess að fórna þeim náttúruperlum sem færu undir fyrirhugað Hálslón. Ómar leggur til að fyllingu Hálslóns verði frestað og Kárahnjúkavirkjun verði geymd ógangsett sem magnað minnismerki um hugrekki þjóðar sem leitaði sátta við kynslóðir framtíðarinnar og eigin samvisku.

Ómar kynnti þessar hugmyndir sínar á blaðamannafundi á dögunum. Við tökum áskorun hans og sýnum stuðning okkar í verki með því að safnast saman og ganga niður Laugaveginn. Við hvetjum þig til að gera slíkt hið sama.

Því er boðað til:
Jökulsárgöngu niður Laugaveginn á þriðjudag kl 20.00 frá Hlemmi að Austurvelli

Horfumst í augu við siðferðislegar skyldur okkar gagnvart landi og náttúru

sjáumst í kvöld góðir hálsar

stuðningur frá öllum skiptir máli

ég verð að benda ykkur á síðu sem að snýr að hórmangi og hvernig farið er með
konur (ábyggilega einhverja menn líka. Þetta er ekki óðgeðsleg síða en
það snertir mann alltaf þegar maður heyrir frásögn fólks sem upplifir svona.
Þessi er um Rósu ýtið á intro þegar þið komið inn á síðuna

Friday, September 22, 2006

ég er ánægð

Gvuð hvað ég er ánægð að vera ekki svona

Wednesday, September 20, 2006

ég get ekki

Ég get ekki einu sinni spilað á einn

Tuesday, September 19, 2006

Hitler Jugend hvað

Almáttugur
það þarf að fara gera eitthvað í þessu

Monday, September 18, 2006

Sumu fólki er ekki viðbjargandi

Tímaritið Sun skýrði frá þessu þann 16.september síðastliðinn:


A DESPERATE boyfriend ripped his willy to bits when he tried to cure premature ejaculation by having sex with a Hedgedog

Zoran Nikolovic — dubbed Mr Jiggywinkle — claimed to be following the advice of a witch doctor when he injured himself on the animal’s pricks.The 35-year-old said he had not yet told his girlfriend about his spine romance and added: “God knows what she will think of me.

“I don’t know whether she’s more likely to dump me for being some kind of pervert or for being such an idiot.”

He explained: “I was so ashamed to go to a normal clinic to discuss sexual problems that I was ready to try anything. When the voodoo man suggested having sex with a hedgehog I walked out.“But he guaranteed me total discretion and 100 per cent success so I decided to try it.”

A hospital spokesman in Belgrade, Serbia, said: “The animal was apparently unhurt. The patient came off much worse from the encounter.“We have carried out similar operations before, but only on people who have been in accidents.“No one here has ever come across anything like it, and I doubt any of us ever will again.”

úff gaman eða hvað

Í nútímasamfélagi á fólk að vera það gáfað að loka hurðinni.
Kíkið á þetta -
Varúð ekki fyrir viðkvæmar sálir

Monday, September 11, 2006

Ef ég væri svona fljót

Vá hvað væri gaman að vera svona fljótur að skipta um.
Þá væri lífið mun auðveldara = vildi líka hafa svona lag undir

Monday, September 04, 2006

ok mér finnst þessi smá fyndinn

Hjón í sumarfríi fóru í bústað við Þingvallavatn. Eiginmanninum fannst best að veiða við sólarupprás. Konunni fannst gaman að lesa. Einn morgun snýr eiginmaðurinn aftur eftir nokkurra klukkustunda veiðar og ákveður að leggja sig. Þó konan þekki ekki vel til á Þingvöllum ákveður hún að fara á bátnum og sigla út á vatnið. Hún siglir stutta vegalengd út á vatnið, setur út akkerið og kemur sér vel fyrir og fer að lesa bók. Stuttu seinna kemur veiðivörður siglandi að henni á bát sínum. "Góðan daginn frú, hvað ert þú að gera?" spyr hann. "Ég er að lesa bók" svarar hún (og hugsar með sér hvort það sé ekki augljóst!). "Þú ert á lokuðu veiðisvæði" segir vörðurinn.
"Fyrirgefðu en ég er ekki að veiða, ég er að lesa" segir hún. "Já" svarar hann, "En þú ert með allar græjur, hvað veit ég nema að þú farir að veiða eftir skamma stund. Ég verð að fá þig í land svo ég geti gert skýrslu um þetta". "Ef þú gerir það þá verð ég að kæra þig fyrir nauðgun!" svarar hún þá. "En ég hef ekki snert þig " segir vörðurinn forviða. "Það er rétt en þú hefur allar græjur og hvað veit ég nema að þú byrjir eftir skamma stund".
"Hafðu það gott í dag frú" sagði vörðurinn og sigldi á brott.

Boðskapur sögunnar: Aldrei rífast við konu sem les. Það er mjög líklegt að hún geti líka hugsað !!

Það hlaut að gerast

Ástralski sjónvarpsmaðurinn Steve Irwin, best þekktur fyrir nána umgengni sína við krókódíla og önnur viðsjárverð dýr, lést í nótt eftir árás stingskötu í köfunarferð.
Frekar glatað að vera drepinn af stingskötu eftir að hafa barist við krókudíla allt sitt líf. Þessi síðari er einhvern veginn miklu meira ógnandi. ég get ekki sagt að stingkörtur séu beint SCARY