Monday, May 30, 2005

Ég er ömurleg

Ég er ömurleg ég veit það - ekki búin að blogga neitt í rosalega langan tíma. Ég mundi varla blogg urlið mitt og hvað þá meira. Lofa að vera betri á næstunni og láta ykkur fylgjast með öllu í lífinu mínu frá klósettferðum til hvernig ég svaf í nótt.

Ein klósettferð í dag - 1 stk. þynnkukúkur
Svefn - svaf ekki sérlega vel. Vaknaði við ryksuguna á ganginum klukkan átta, hver ryksugar klukkan átta og hvað þá á bank holiday (frídagur) - bilað lið
En það var ágætt druslaðist á fætur og fór að takast á við þýðingar
Jæja læt ykkur vita meira seinna

2 comments:

Solla said...

Þú ert ekki ömurleg, bara smá löt að blogga – og það eru fleirri... :P

Véfrétt said...

Gott að vita að þú ert enn á lífi og með góðar hægðir!