Thursday, August 25, 2005

Alein í skítaíbúð

Er orðin grasekkja - lúlli farin frá mér og ég ein eftir í counciltax ógeðis blokkaríbúð - 19 hæðir (ég guðisélof á 5.) í herberginu hennar Lilju að bora í nefið. Ekkert internet svo ég fer alltaf niðurí vinnu og hangi þar í 10 tíma eða eitthvað - neinei bara fyrsti dagurinn sem ég geri það í dag
fór í gær til Oxfordshire að taka viðtal kom svo heim í skítuga herbergið og byrjaði á viðtalinu og pússlaði - spennandi maður -
Dagurinn í dag fer í vinnu - kaffi - fundur - redda þjónustufólki (flutningsmönnum) fyrir managerinn minn - þýðingar... og reyna að púsla saman viðtalinu

Hvað er ég þá að eyða tímanum mínum í þetta
djís

1 comment:

Anonymous said...

æ grey.....skítalíf þetta. Kondu bara heim og við Ugla bjóðum þér í kaffi og pönnsur