Ok í dag tók ég lengsta göngutúr ævinnar minnar í flipflops
Fyrir þá sem þekkja London:
Fór hér útúr húsi þ.e. Old street þar sem ég á heima núna
labbaði uppá canal og labbaði með fram honum til Hackney
uppúr canalnum lá leiðin niðrí shoreditch og stoppaði við
í Beiglu sjoppunni - svo niður Brick Lane að Gerkin og þaðan
niðrá Borough markað - svo meðfram Thames til Tate Modern
sat þar í garðinum að lesa í einn og hálfan tíma labbaði svo
að Waterloo bridge yfir hana og meðfram Thames hinum megin stoppaði
hjá Millenium Bridge og las þar í klukkutíma (spennandi bók maður)
svo fram hjá St. Pauls cathedral uppí Barbican og þaðan heim
Vá mikill labbitúr - og það helsta sem ég lærði í dag:
Ekki labba svona langt í flippflops sem eru með botn eins og
baðstrandarmotta nú eru fæturnir skítugur - blöðróttir og brenndir af botninum
Maður tryggir ekki eftir á
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
hmm rétt til getið
ég er að lesa bók eftir Dan Brown sem ég fann hérna hjá Lilju - kem ekki heim fyrr en í nóvember ef ekki aðeins seinna
Iljarnar mínar senda iljunum þínum knús...
hehhe kannast vid flippflopp labb.... ofunda thig ad vera ad lesa Dan Brown...hann er alltaf spennandi og nuna er eg buin ad lesa allar baekurnar hans sniff sniff
Post a Comment