fyrsta ammæligjöfin sem ég fékk var snjór - og ekkert smá mikið af honum.
En það er bara flott - á stígvél (ekki Nokia) sem ég veð skaflana í. Lúlli ekki alveg eins ánægður þegar hann labbaði við hliðina á mér niður Laugaveginn - hann á engin stígvél. Mætti í vinnuna. Hress og kát. Búið að kaupa kaffi. En maskarinn sem ég setti á mig í morgun var kominn langt niður á kinnar og upp á enni. Lúði!
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Ég held að vatnsheldur maskari sé málið. Til hamingju með afmælið!! trút! trút!
Post a Comment