Friday, February 10, 2006

Sama hvað þú gerir þú getur alltaf....

Það er greinilegt að það skiptir engu máli hvað þú gerir
þú getur alltaf orðið ríkisstjóri í Bandaríkjunum
ég er flutt þangað og sama hvað myndbönd þið dragið upp af mér
þá gæti ég samt orðið forseti þar.
Kíkið á þetta

2 comments:

Anonymous said...

Ókei, ég er orðlaus..
Þvílíkt hallæri hef ég sjaldan séð!

Anonymous said...

Í þínu tilfelli þá mundi ég óttast meira að einhver setti vídeo af Lúlla í fréttirnar heldur en sjálfri þér.