Fékk mér morgunlatteið mitt í morgun og naut vel
á meðan kíkti ég á netið og var aðeins að vinna þar
og einhvern vegin tókst mér að sulla smá á tölvuna
úps. Snögg að hreinsa upp (með peysunni eins og sönn subba)
en sá þá að það hafði farið eitthvað inn í tölvuna þ.e .þar sem
gatið er sem krókurinn fer í þegar maður lokar tölvunni (fartölva)
í flýtinum (og ég segi það aftur var að drekka morgunkaffi - ekki nægilega vakandi) tók ég á það ráð að sjúga úr gatinu - oj oj oj fullt af ló kom með sem festist í hálsinum á mér. ÓGEÐ - get sagt ykkur það að frekar borða ég naflakusk heldur en gera þetta afutr - þurfti að skola hálsinn á mér heillengi til að ná öllu úr og svo spýtti ég ryki ahahhaha - jamm telling you - algjör klaufi hér
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Ahhhh þú ert svo fallega mikill snillingur Laila mín!!! Ljúft að grengja úr hlátri yfir þér svona í sunnudagsmorgunsárið;)
öugh, ógeð, ógeð
gott það er liðinn klukkutími frá síðustu máltíð, ójbarasta, ,ég er ennþá með ógeðsgæsahúð
Oh my god, ekki falleg saga – skemmtileg þó...
Post a Comment