jæja skruppum heim til London í 9 daga (lúlli í tvær vikur) og slökuðum á - hittum vini og nutum þess að vera komin aftur "heim". rosa gaman en hef ekki tíma til að segja ykkur ferðasöguna núna þar sem ég er mætt aftur í vinnu - get ekki sagt að mig langaði að skríða af stað í morgun eftir 4-5 tíma svefn en svona er það nú bara -
hmmm klukkutími búinn í vinnunni og ég farin að blogga - búin að lesa póstinn minn yfir og er að reyna koma mér í gírinn aftur - veit ekki alveg samt hversu aktív ég verð í dag
vonandi verður bara ekki mikið að gera
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment