ég helt stórum bolla af kaffi - fyrsta morgunbollanum yfir allt skrifborðið mitt áðan
náði að bjarga tölvunni og lyklaborðinu en músin blotnaði smá. Nú þegar ég er búin að þrífa það allt upp angar allt í kringum mig af kaffi.
Jæja ég ætti þó allavega að vera vel vakandi í vinnunni í dag
No comments:
Post a Comment