ég var að rifja það upp fyrir sjálfri mér þegar ég lagðist inn á spítala í vetur með innvortisblæðingar. Ég var ekki að rifja það upp heldur viðbrögð gaursins sem tók á móti mér á bráðamóttökunni. Það fyrsta sem hann spurði mig að eftir að ég var búin að leggjast í hnipri niður á bekk „Hvar ertu í tíðarhringnum“. „Getur þetta ekki verið túrverkir eða egglos“. WTF - að voga sér hreinlega að spyrja þessarar spurningar fannst mér alveg fyrir ofan garð (mitti) og neðan. „Ég held ég viti nú hvernig túrverkir og egglos eru eftir að vera búin að vera á túr í meira en 15 ár“
Ætli kona hefði spurt að því sama?
Röfl endar
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
2 comments:
ég vona að hann hafi lært eitthvað af þessu blessaður maðurinn! djíssss...
Hmmm... get sagt svipaðar eða svæsnari sögur - njóttu þess að vera kona...!
Post a Comment