Thursday, June 05, 2008

Jafnréttiskönnun

Jæja stelpur nú þurfum við að fara að krefjast meira jafnréttis. Sjáið niðurstöðurnar og svo er yndislegt að sjá hversu mörg fyrirtæki eru með jafnréttisstefnu en virðast ekkert gera í því

http://www.bifrost.is/Files/Skra_0027995.pdf

No comments: