Friday, November 24, 2006

ansk.

alltaf þegar ég er í strætó eða hjóla í vinnuna þá man ég svo margt sem ég þarf nú endilega að blogga um og deila með ykkur.
en ó nei um leið ég ég sest fyrir fram tölvuna þá man ég ekki neitt sem ég var að hugsa
svo nú ætla ég niður í Smáralind á eftir og kaupa mér litla minnisbók þar sem ég get alltaf krotað niður hugsanir mínar.
held það sé líka bara afbragssniðug hugmynd þar sem ég á það til að gleyma hlutum og vakna svo um miðjar nætur með hnút í maganum þar sem ég man allt í einu eftir því þá.

hmm ætli ég muni eftir að kaupa minnisblokk núna þegar ég er búin að blogga um það
gæti þetta haft vice versa áhrif
læt ykkur vita

1 comment:

Anonymous said...

Hmm bíddu ég man ekki hvað þú varst að tala um..
Bara að senda knús :)
og btw komin með nýtt blogg ef þú vissir það ekki nú þegar!