Wednesday, November 08, 2006

Hvað heitir það aftur

ótrúlegt hvað heilinn á manni er lítill.
þegar ég var í menntó og í byrjun háskólans þá var karl í word sem var rosalega mikið notaður. Hann var svona svartur og mjór og var kannski að sparka í bolta, klóra sér í hausnum og svoleiðis. Núna man ég bara ekkert hvað þessi karl heitir og langar að vita það upp á forvitnissakir
Hver man hvað karlinn heitir?

2 comments:

Fjalsi said...

ertu ekki bara að tala um Clippit? Bréfaklemmuna, sem er svo sem enn til staðar. Varla ertu að tala um Bob, broskarlinn. Hann lék engar listir.

Laila said...

nei - ekki bréfaklemman þetta var kall svona eins og óli prik þannig mjór