Thursday, December 07, 2006
hvar áttu heima?
Var að komast að því að ekki nóg með það að búið er að skíra götur eitthvað með hvarf þá er líka götur til sem heita leyni t.d. fossaleyni. Þetta er svo mikið út í rassgati að götunafnanefnd hefur ákveðið að skíra göturnar með hvarf og leyni. "Þú finnur þetta aldrei" göturnar "þær eru hvort eð er úti í rassgati"
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment