Monday, December 04, 2006

nú fáið þið að sjá


Gleymdi alltaf að segja ykkur í stuttu máli frá ferðasögunni til Madrídar - hér er smá brot.
Lentum og vorum mjög svöng svo við fórum að borða en kvöldið endaði mjög undarlega þar sem hlaupið var um göturnar með apalæti og endað loks á lokað dansiballi sem var með spænskri FM tónlist - við leitum það ekki aftra okkur frá miklu danseríi.



Getiði bara hver/hvað þetta er

















Næsta dag var reynt að vera meira civilized og það tókst ágætlega nema hvað ég á núna eiginmann á Spáni











Þriðja kvöldið var svo gl
æsileg veisla þar sem fagnað var að sönnum krafti spánverja. Fullt af víni, rautt og hvítt og eitthvað sem ég man ekki hvað heitir og teiknarar og flamengo og ég veit ekki hvað og hvað. Get ekki sagt að ég hafi verið mjög hrifin af matnum þó tapasið sem var í smakk væri best og sá ég mest eftir að hafa ekki borðað á mig gat þar. En nóg var um annað og það skiptir máli


Fyrir þá sem sjá ekki vel þá er þetta sem sé
svínsrass
sjáið bara dindilinn svo fékk ég líka klaufar og meira gummílaði






Í lokin set ég hér eina rómó mynd sem við hjúin tókum af okkur í Toledo þar sem við fórum eftir svínaveisluna miklu að ofan - get sagt að maður var ekki beint hress í rútunni fyrst en það reddast allt



No comments: