Tuesday, April 17, 2007
Eru menn hissa?
eru menn virkilega hissa á nýjustu skotárásinni í gær í Virgíníu - nei ég bara spyr. Ég veit vel að það eru ekki byssur sem drepa fólk heldur fólk en hins vegar þá nær einstaklingur ekki að drepa eins marga, og er ekki eins líklegur til þess, með því að hlaupa á fólk og taka það hálstaki. Hvernig væri að Bandaríkjamenn fari að skoða byssulöggjöf sína.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment