Rölti Laugaveginn og Austurstræti síðasta laugardag og fékk alveg sting í hjartað. Ég labbaði framhjá 14 verslunar/kaffistöðum sem voru farin á hausinn. 14 húsnæði sem ekkert var í og þá taldi ég ekki með Austurstrætið þar sem Pravda var né friðuðu húsin við Laugaveginn.
Það verður að fara gera eitthvað í þessu
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Sammála, þetta er grátlegt :(
Það eru víst góðar greinar í 24 stundir síðan í gær þar sem rætt er um þessi mál. Hvar ætli maður skrái sig til að fá að taka þátt í uppbyggingu??? Maður spyr sig. Eva María SkaraSkrípókona er víst að fara að taka til í þessum málum. Vonandi gerir hún kraftaverk því miðbærinn þarf á því að halda til að deyja ekki.
Post a Comment