Sunday, January 30, 2005

30 - master - á sólbaðsstofu

Er farin að vinna á sólbaðsstofu. Jamm. Hefði ekki grunað það þegar ég væri þrítug og búin með tvo mastera. En hey - ég verð þó kannski brún - eru reyndar gyðingar sem eiga stofuna og
so sorrý miðað við hvað ég hef komist í reynslu við þau hingað til þá er goðsögnin er rétt. En ég ætla nú ekki að vera með neinn rasism núna - sérstaklega þar sem ég ætla að verða svo sæt og brún. Lúlli er líka að vinna þarna - hihi annar master - ekki þrítugur. Sum sé Solla reddaði þessu fyrir okkur. Gamli managerinn hennar er eitthvað viðráðin þetta og hún benti á okkur. Verð samt að segja að ég veit ekki hversu lengi við höndlum þetta - nær rétt svo ef svo uppí leigu og reikninga ekki mat, ferðakostnað og skemmtun. En við bara sjáum hvað setur. Stofan er allaveganna hræðilega illa rekinn. Við hengum í 2 daga án þess að það kom kúnni inn. Afhverju? Þau voru ekki byrjuð að auglýsa. Vei gaman að sitja í 6 tíma í tannlæknaklinnku sloppi að bora í nefið (get það reyndar ekki - öryggismyndavélar!!!). Allaveganna ég og Lúlli skiptum með okkur eftirhádegisvaktinni 14-18 og helgum. En vinnum aldrei saman. Þarf samt alltaf að vera tveir á staðnum en við erum aldrei tvö saman - sniff sniff. Erfitt fyrir fólk sem er búið að límast saman á því að vera alltaf í námi og oft í fríi. En jæja - þetta hlaut að koma að því. Ég myndi samt vilja eyða tíma mínum frekar í að reka þessa stofu sjálf eða reka eitthvað tímarit eða einhvað annað. Bara reka eitthvað - þú ert drekinn.

4 comments:

Solla said...

kvöldvaktin er 14-20 góða mín!!

Laila said...

ahhh mikið rétt Solla mín - kann bara ekki á klukkuna

Skoffínið said...

hahhahahahha (veltandi um á gólfi) enginn sólbaðstofa í sögu heimsins hefur haft jafn menntað starfsfólk á sínum snærum í jafn hvað þá þrjá íslínga hhahahhahahaha
HAHHAHAHAHAHAHAHAHAHAH
...get ég fengið vinnu?

Skoffínið said...

Hey.....með menntun ykkar getið þið margfaldað innkomu sóbaðsstofunnar með góðri auglýsingaherferð....þið gætuð jafnvel yfirtekið hana með tímanum!!!!!!