Ég og lúlli erum búin að ákveða að Amsterdam var útskriftarferðin okkar
já takk fyrir allar kveðjurnar og gjafirnar - við erum búin að útskrifast
reyndar fór ég ekki í mína útskrift en Lúlli fór í sína þar sem að vinur
hans kom frá Libanon og þá ákvað hann að fara líka í útskriftina.
Ég samt vann þar sem mín útskrift var 19/7 en Lúlla 20/7 hahaha
liggaliggalái er orðin BAMSMA
En ákváðum að Amsterdam væri sum sé útskriftarferðin þar sem við fengum:
sól
vín
strönd
gaman
nýtt umhverfi
djamm
vín
sól
strönd
gaman
er það ekki allt sem að útskriftarferð þarfnast
ég held það bara
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
til hamingju bæði tvö með áfangana.
hvenær er svo áætluð heimkoma?
Til hamingju bæði tvö með þessa áfanga ;)
hey ... ég var sem sagt með ykkur í útskriftarferð. Ég þá hefði ég átt að bjóða upp á kampavín líka.
til lukku
jeij
Ehemm... ég er svo sein að fatta: TIL HAMINGJU, ÞIÐ MIKLA MENNTAFÓLK, MEÐ ÞESSA STÓRKOSTLEGU TITLA!
Ísland bíður heimkomu ykkar skjálfandi á beinunum (af því að þið eigið eftir að rokka því)...
Post a Comment