Friday, December 09, 2005

Paris Hilton


Rakst á slúður um Paris Hilton. Hún var að fá sér nýtt gæludýr
Ótrúlegt hvað er hægt að fylgjast með þessu fræga fólki
sem sumt er bara frægt fyrir að vera ríkar hórur. En hvað um það
þá var hún sem sé að fá sé Kinkajou (veit ekkert hvað þetta
heitir á íslensku) en ég verð að viðurkenna að mér finnst hann
soldið sætur. Ætli Tinkerbell (hundurinn) og þessi nýji
apaköttur þurfi að deila fataskápnum eða fær hann alveg
ný föt. Hvað haldið þið?

No comments: