Mér fannst það snilldarákvörðun hjá Samfylkingunni að hafa kynjajafnrétti á ráðherrastólunum sínum en auðvitað gerði Sjálfstæðisflokkurinn ekki slíkt hið sama.
Ef að stelpur sem eru að alast upp og konur almennt verða áfram "treataðar" sem annars flokks matur þá heldur þetta náttúrulega áfram svona:
Ný niðurstaða frá Bifröst frá 100 stærstu fyrirtækjum landsins - sjá meira hér:
Konur skipa 8% stjórnarsætanna (32 af 408 stjórnarsætum). Árið 2005 var hlutfall þeirra 12%.
Konur eru 14% meðal æðstu stjórnenda fyrirtækjanna (46 konur af 328 forstjórum og
framkvæmdastjórum). Árið 2005 var hlutfall þeirra um 10%.
Þriðjungur fyrirtækjanna eru með skriflega jafnréttisáætlun.
Engin kona er í stjórn 71% fyrirtækjanna
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
þetta er óþolandi misrétti sem engin á að sætta sig við. Áfram stelpur úhhh á stráka!!!
Post a Comment