Monday, June 06, 2005

Ljósálfur og Spartakus

Ólöf (www.skoffin.blogspot.com)var að láta mig vita að mannanafnanefnd væri búin að leyfa nöfnin Ljósálfur og Sparakus en á sama tíma banna Annarósa. Þetta er fáranlegt spáið í því
Ljósálfur Friðsson
Ljósálfur og faðir hans Eilífur
hahahha snilld
hvað verður næst; Búálfur og Svartálfur
og hvað er það að banna Annarósa
er ekki í lagi með þetta fólk - ég er hætt að borga launin þeirra
og hef nú ekki verið sátt við þessa nefnd eftir að þeir bönnuðu mig um tíma
hvað er það? (er reyndar leyfð aftur )
hahaha Bönnuð innan 16

No comments: