Sunday, September 04, 2005

það er erfitt að vera simpansi

Kínverskur simpansi er háður sígarettum.

Þessi simpansi er 26 ára og er byrjuð að keðjureykja. Hún fékk sinn fyrsta smók fyrir 15 árum þegar túrísti skyldi henti stubb sem hún nálgaðist. Ai Ai (Love Love á Mandarin) missti maka sinn nýlega og núna reykir hún til að kópa. Reykir allavegann 8 á dag. Dýragarðsliðið eru að reyna að venja hana á mjólk í staðinn. Hmmm spurning hvort það takist

http://www.thepittsburghchannel.com/irresistible/4899696/detail.html

No comments: