Tuesday, September 13, 2005

hjá Sollu og Sindra

Nú eru Solla og Sindri búin að skjóta þaki yfir flóttamanninn frá Íslandi. Lilju var hent útúr herberginu sínu (vissi reyndar af því áður) og ég fluttu til SS á föstudaginn. Þau voru sjálf að flytja í Borough svo allir að koma sér fyrir. Fæ að gista í rúminu þeirra eins og er af því það getur bara einn sofið í því vegna risadældar sem er í því. Þau eru á meðan í sófanum sem ég fæ svo seinna - við skiptum sum sé seinna um herbergi. Já það er að segja ef það verður eitthvað seinna - er að bíða eftir nýjum fréttum hvað verður um mig hér - setti upp skilyrði sem ég veit ekki hvort verður samþykkt og annars kem ég kannski bara fljótlega heim. Er búin að reikna að ef ég fæ bætur heima þá er það næstum því það sama og ég er með hér - svona næstum því -
læt ykkur fylgjast með

2 comments:

Anonymous said...
This comment has been removed by a blog administrator.
Anonymous said...

hvað var þetta????