var að taka eftir að ég er búinn að óska fullt af fólki til hamingju með ammælinu undanfarnar vikur - þeim sem ég hef gleymt eða veit ekki ammælidaga sorrý og til hamingju hihihi
Ágætlega róleg helgi. Föstudagsvideo og fór svo í afmæli til Petro vinkonu minnar á laugardaginn. Hún er ein svona 'rich bitch' gella - pabbi hennar var stofnandi fyrstu gervihnattardiska fyrirtæki og producer í Suður Afríku og spredaði því svo um heiminn. Ekki litlir peningar þar og því mjög fyndið að fara í afmæli og hitta posh vini hennar - westend lið - pabbi borgar lið - var einmitt að segja einni hvar ég bý og hún varð bara ein stór augu og svo þegar ég sagðist hafa búið í Whitechapel þá hélt ég að það myndi líða yfir hana - mér leið eins og ég væri górilla í dýragarði hún bara starði og starði á mig - hahahah - svo náttúrulega kom í ljós að hún býr í South Kensington (chelsea - snobberí) svo það er ekki nema von - aumingja pabbastelpan.
Alltaf gaman að fara inní svona öðruvísi hópa sem finnst maður vera frík
(ekki rík frík)
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Þú mátt alveg óska mér til hamingju með ammælið :) Það er ca. 130.í ammæli hjá mér...Og ef ég man rétt skuldaru mér ammælisgjöf :/ hmmm litla frík
Post a Comment