Monday, January 15, 2007

Gömul kelling

Er orðin gömul kelling - ef maður myndi hlusta á börn - en þar sem ég hlusta bara á mig - endurtek bara - þá er ég fegin að eitt ár enn er komið - ein hrukka enn - verð bara ánægðari og ánægðari - Hrukka þýðir bara reynsla og það er gaman - öll reynsla er góð reynsla hvort sem hún er ánægjuleg þegar hún átti sér stað eður ei.

Vá rosalega djúp á mánudagsmorni.
En takk fyrir alla kransa, blóm og kveðjur - óska öllum hinum líka sem ég hef ekki hringt í, sent póst o.þ.h. vegna afmælis eða annarra hátíðabrigða - TIL HAMINGJU - ég hugsaði til ykkar

No comments: