Friday, February 16, 2007

bíða

Á meðan ég bíð eftir að verða útskrifuð sit ég og breyti bloggi og hlusta á kvalarfullar þjáningar konunnar við hliðina á mér sem er með eitthvað sem heitir stámi eða eitthvað slíkt - þ.e. poki ofan í ristilinn sem þarf að þrífa daglega (2svar á dag) ógeðslegt - ójá. Þessi grey kona kom fyrst inn í desember í eitthvað varðandi ristilinn og það voru gerð mistök og gert gat á ristilinn og nú er hún hér enn - fékk reyndar að fara heim um jólin - kom aftur í aðgerð og aftur voru gerð mistök - hvernig er það hægt
ohhh hvað ég er fegin að fara að losna héðan - bíð spennt eftir lækninum

2 comments:

Solla said...

Elsku dúllan mín, ég vissi ekki að þú værir á spítala! Láttu þér batna og sjáumst snart.

Anonymous said...

Knús í bala Laila mín...

Gott að þú ert útskrifuð! :) Láttu þér batna sæta mín, hlakka til að sjá þig og Lúlla!