Monday, July 09, 2007


það er tívólí fyrir utan vinnuna mína núna - úff
sömu lögin over and over again - ískur í tækjum
spástelpu skrækir inn á milli - get ekki sagt að þetta sé ekki smáááá´þreytandi
sérstaklega ískrið í einhverju tæki sem er greinilega stöðugt í gangi og alltaf sama hljóðið - þetta er eins og svona fanga pínting þar sem dropi er látinn leka alltaf á sama stað þar til fólk verður sturlað

Jú ég gæti alveg lokað glugganum en þá verður loftlaust og heitt
arg
jú ég má alveg kvarta - það er nú einu sinni mánudagur

No comments: