Wednesday, July 25, 2007

Myndband

Fann þetta snilldar myndband
minnir mikið á þegar vinkona mín hún Drífa smitaði okkur af Scaryface
ásamt fallegum skotum sem hafa verið teknar á myndavélar að undanförnu
og er bara týpískt eitthvað sem ég og vinir mínir gerum

3 comments:

Véfrétt said...

Hvenær eigum við að byrja?

Drífa Þöll said...

ég þakka "the aknowledgement"! kannski að taka scary face í næstu bústaðarferð?

Anonymous said...

Hahah snilld!
Minnir mig á krokketnetið góða í Miðhúsaskógi ;)