Alltaf gaman og líka fyndið á skemmtilegan hátt að sjá fólk getting down with the kids. Stóð fyrir aftan konu í kaffibiðröðinni í morgun. Ekki svo sum til frásögu færandi nema hvað hún var svona 70-75 og fékk sér latte to go. Svo rölti hún bara út með kaffið sitt - vanalega sér maður eldri konur setjast niður í rólegheitunum og sötra kaffið sitt í tvo tíma eða svo - en þessi var greinilega 'far too busy' til að gera það.
Snilld - ég ætla að verða svona þegar ég er orðin stór
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
ég líka!!!!! gettin down wit da homies in the old age yeahh
Post a Comment