Leiðist þér - situr fyrir framan tölvuna og nennir ekki að vinna eða hvað annað sem þú ættir að vera að gera prófaðu þá þetta:
Teygðu báðar hendurnar á þér fram þannig að þær séu í línu við axlirnar á þér
láttu lófana snúa niður
Hendurnar eru jafnlangar ekki satt (annars ertu eitthvað skrítin(n)
Ok nú kemur verkefnið - snúðu lófunum núna upp og beygðu hægri hendina þína að öxlinni þannig að þú snertir hægri öxlina - gerðu þetta í 30 sekúndur eða 30 sinnum
snúðu svo lófunum á báðum höndunum aftur niður -
hmmm hvað hefur gerst???!!!!
prófaðu
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
Mér leið bara eins og ég hafi verið hafður að fífli;)
Tek undir með síðasta ræðumanni...
Nei maður common þetta virkar - 30 sinnum hreyfa hendina þannig að olnboginn beygist og þú snertir öxlina þína - hvað er þetta - og annars ef þetta virkar bara á mér þá er ég eitthvað alvarlega skrítin - eða eitthvað
Post a Comment