Komst að nýju um daginn - alltaf gaman að fræðast
Eldavélin mín er ekki þýskt gæðastál eins og ég hélt heldur íslenskt gæðastál
Rafha vörumerkið er íslenskt og stendur fyrir Raftækjaverksmiðjan í Hafnarfirði. Allir aðrir vita þetta e.t.v. en mér fannst þetta ofurmerkilegt og er alltaf til í að læra eitthvað nýtt
Íslenskt já takk
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
3 comments:
My god, ekki vissi ég þetta hehehe :)
Maður fyllist alveg föðurlandsást!
Eg vissi thetta. eg var samt buin ad tyna thessari vitneskju einhvestadar i heilabuinu en fann hana aftur nuna.
áttu rafha eldavél? ég átti einu sinni rafha eldavél og það er besta eldavél sem ég hef átt...
ég komst einmitt að þessum merka sannleik þegar ég átti umrædda vél og varð jafn óvænt ánægður
Post a Comment