Tuesday, July 10, 2007
PIIIIIIIIRRRRRRRRRRRRRRRR
Ég og Lúlli vorum að velta fyrir okkur að fara veiða og tjalda um helgina hjá Þórisstaðavatni inn af Hvalfirði. Taka bara rútu út í Ferstiklu og labba svo yfir heiðina með bakpoka með draslinu okkar. En nei þetta fuc............. land gerir ráð fyrir að allir eigi bíl. Óþolandi óþolandi land. Það eru engar rútuferðir inn í Hvalfjörð lengur - ekki ein einasta - ég er alveg BRJÁLUÐ
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
4 comments:
þú verður bara að fara að stofna hagsmunasamtök bílleysingja! svona þjónusta eða réttara sagt skortur á þjónustu, er til skammar fyrir land og þjóð! ég stend með þér í baráttunni!
það er hægt að leigja bíl...
lol góð mynd;)
Á ég að skutla? Annars hef ég góða reynslu af puttaferðalögum lika ;-)
Post a Comment