Ég er ömurleg ég veit það - ekki búin að blogga neitt í rosalega langan tíma. Ég mundi varla blogg urlið mitt og hvað þá meira. Lofa að vera betri á næstunni og láta ykkur fylgjast með öllu í lífinu mínu frá klósettferðum til hvernig ég svaf í nótt.
Ein klósettferð í dag - 1 stk. þynnkukúkur
Svefn - svaf ekki sérlega vel. Vaknaði við ryksuguna á ganginum klukkan átta, hver ryksugar klukkan átta og hvað þá á bank holiday (frídagur) - bilað lið
En það var ágætt druslaðist á fætur og fór að takast á við þýðingar
Jæja læt ykkur vita meira seinna
Monday, May 30, 2005
Tuesday, May 10, 2005
Þyrnirós
Ég vaknaði í morgun og var viss um að ég hefði annað hvort sofið soldið lengi eða þá að ég hefði farið aftur í tímann. Ég þurfti meira að segja að tékka hvaða mánuður var. Nei ég er ekki alveg búin að missa það á klakanum. En nú virkilega átta ég mig á því afhverju þetta land kallast Ísland, klakinn o.s.frv. Það er mai en það snjóaði. Jamm snjóaði algjörum jólasnjó í morgun og mér finnst það bara ekkert fyndið. Það er ekki nema von að maður verði smá ruglaður í því hvaða mánuður er fyrst það snjóar - líka alvarlegum snjókornum - í miðjum mai.
Friday, April 08, 2005
Hvar er boðskortið mitt?
Ekki sátt - brúðkaupið er á morgun og svo virðist sem boðskortið mitt hafi týnst í póstinum. Lélegt póstkerfi hér. Er að spá í að e-maila til Kalla eða á Buckingham Palace og segja þeim frá þessu. Þau verða ábyggilega rosalega svekkt ef ég kem ekki.
Friday, April 01, 2005
1.Apríl
Fyrsti apríl í dag og ég er búin að lenda í ýmsu.
Var boðuð í viðtal á Gatwick Airport í dag hjá fjármálafyrirtæki
Vakna klukkan hálfátta og ég get alveg sagt ykkur það að ég
hef ekki gert það í nokkuð langan tíma. Labba niðrá London Bridge
og taka þar lestina. Var með tölvuna með mér til að vinna í lestinni
Er soddan Eager Beawer að ég læt tölvuna sjaldan frá mér.
Kem svo á Gatwick og á eftir að slökkva á vélinni. Stend á brautarpallinum
og er að bíða eftir að hún slökkni á sér og þá kemur eitthvað signal problem
á henni að hún geti ekki slökkt á sér - shit - sama vandamál og síðast
og er ekki búin að gera Backup - uhhhhh
Ok - gat ekki alveg hugsað um það því ég var að fara í viðtalið.
Fer inná flugstöðina og spyr einhvern öryggisvörð um fyrirtækið og
Buckingham gate þ.e. þangað sem ég var að fara á - hann horfði mjög skringilega á mig
"Ó shit - er þetta Apríl gabb" - fyrsta sem mér datt í hug - hann sendi mig eitthvað
annað og hjúkkit þetta var til - svo ég þurfti að labba í smá stund og finna staðinn - sum sé ekki inná flugvellinum heldur utan við hann - labbi labbi labbi labb
finn ekki staðinn - "var konan í deskinu bara að gabba mig og er þetta alls herjar apríl gabb" "Er nefnilega ekki alveg viss um hvaða ráðningarstofa sendi mig á þennan stað - það væri nú einhverjum líkt að plata mig svona". "Þá fær sá hinn sami sko að borga fyrir það". En nei fann staðinn og gekk bara vel í viðtalinu - veit samt ekki neitt enn og býst við neii"
Þorði ekki að opna tölvuna fyrr en í lestinni tilbaka og viti menn tölvan var með aprílgabb - það var allt í lagi þegar ég kveikti á henni aftur - þvílíkur húmor í tölvunni minni. Og getið hvað - er búin að gera backup núna svo hún má alveg - þó helst ekki - leiðinlegt að standa í því.
En jæja þetta er dagurinn minn í dag - enn sem komið er - vona að það stríði mér enginn - er svo ginkeypt fyrir öllu - og trúi öllum - litla bláhærða ljóskan
Var boðuð í viðtal á Gatwick Airport í dag hjá fjármálafyrirtæki
Vakna klukkan hálfátta og ég get alveg sagt ykkur það að ég
hef ekki gert það í nokkuð langan tíma. Labba niðrá London Bridge
og taka þar lestina. Var með tölvuna með mér til að vinna í lestinni
Er soddan Eager Beawer að ég læt tölvuna sjaldan frá mér.
Kem svo á Gatwick og á eftir að slökkva á vélinni. Stend á brautarpallinum
og er að bíða eftir að hún slökkni á sér og þá kemur eitthvað signal problem
á henni að hún geti ekki slökkt á sér - shit - sama vandamál og síðast
og er ekki búin að gera Backup - uhhhhh
Ok - gat ekki alveg hugsað um það því ég var að fara í viðtalið.
Fer inná flugstöðina og spyr einhvern öryggisvörð um fyrirtækið og
Buckingham gate þ.e. þangað sem ég var að fara á - hann horfði mjög skringilega á mig
"Ó shit - er þetta Apríl gabb" - fyrsta sem mér datt í hug - hann sendi mig eitthvað
annað og hjúkkit þetta var til - svo ég þurfti að labba í smá stund og finna staðinn - sum sé ekki inná flugvellinum heldur utan við hann - labbi labbi labbi labb
finn ekki staðinn - "var konan í deskinu bara að gabba mig og er þetta alls herjar apríl gabb" "Er nefnilega ekki alveg viss um hvaða ráðningarstofa sendi mig á þennan stað - það væri nú einhverjum líkt að plata mig svona". "Þá fær sá hinn sami sko að borga fyrir það". En nei fann staðinn og gekk bara vel í viðtalinu - veit samt ekki neitt enn og býst við neii"
Þorði ekki að opna tölvuna fyrr en í lestinni tilbaka og viti menn tölvan var með aprílgabb - það var allt í lagi þegar ég kveikti á henni aftur - þvílíkur húmor í tölvunni minni. Og getið hvað - er búin að gera backup núna svo hún má alveg - þó helst ekki - leiðinlegt að standa í því.
En jæja þetta er dagurinn minn í dag - enn sem komið er - vona að það stríði mér enginn - er svo ginkeypt fyrir öllu - og trúi öllum - litla bláhærða ljóskan
Wednesday, March 16, 2005
Meiri pælingar
Ég er búin að velta miklu fyrir mér síðustu daga og búin að pæla mikið.
Hvað er með Íslendinga og 10 ára útlegðina. Er þetta svona eins og að brjóta spegil og þá færðu sjö ára ógæfu. OK. Þeir sem ekki eru búnir að hugsa um það. Hemmi Gunn kominn heim eftir tíu ára útlegð í Tælandi eða eitthvað nálægt því. Hmmm. Ekkert mál - alltí einu kominn með þátt sem heitir "tökum lagið" eða eitthvað álíka krípí. Svo fréttir maður bara af Heiðari Snyrti. Skápahommanum. Tíu ára útlegð í Ítalíu. Meikar það þar eða þannig og aftur hleypt inn í landið og framá Séð og heyrt. Er þetta málið? Þarf maður að gera eitthvað af sér eða verða ógeðslega kúl rugludallur í útlöndum áður en maður verður frægur. Hmmm Spurning um að reyna þetta. Er sem sé málið að ég kem ekki heim og kemst í Séð og heyrt og í sjónvarpið fyrr en ég er búin að skandalast í útlöndum? Sko ég er alveg fræg heima. Þið sem eruð skeptísk. - Ég hef nokkrum sinnum komið fram í sjónvarpi og þegar ég googla mig kem ég allaveganna tíu sinnum fram. Ef það er ekki nóg - þá veit ég ekki hvað?!
Hvað er með Íslendinga og 10 ára útlegðina. Er þetta svona eins og að brjóta spegil og þá færðu sjö ára ógæfu. OK. Þeir sem ekki eru búnir að hugsa um það. Hemmi Gunn kominn heim eftir tíu ára útlegð í Tælandi eða eitthvað nálægt því. Hmmm. Ekkert mál - alltí einu kominn með þátt sem heitir "tökum lagið" eða eitthvað álíka krípí. Svo fréttir maður bara af Heiðari Snyrti. Skápahommanum. Tíu ára útlegð í Ítalíu. Meikar það þar eða þannig og aftur hleypt inn í landið og framá Séð og heyrt. Er þetta málið? Þarf maður að gera eitthvað af sér eða verða ógeðslega kúl rugludallur í útlöndum áður en maður verður frægur. Hmmm Spurning um að reyna þetta. Er sem sé málið að ég kem ekki heim og kemst í Séð og heyrt og í sjónvarpið fyrr en ég er búin að skandalast í útlöndum? Sko ég er alveg fræg heima. Þið sem eruð skeptísk. - Ég hef nokkrum sinnum komið fram í sjónvarpi og þegar ég googla mig kem ég allaveganna tíu sinnum fram. Ef það er ekki nóg - þá veit ég ekki hvað?!
valentínusardagurinn
Ég gleymdi alveg að segja ykkur frá einu
Stuttu eftir valentínusardaginn, þ.e. 14.feb. fékk ég bréf hingað heim
Það var allt útí hjartlaga límmiðum og voða sætt. Ég fékk smá sting í magann
þar sem ég var viss um að nú hafði ég virkilega gert eitthvað af mér á síðasta
djammi. "Laila Ekki gefa upp heimilisfangið, símanúmerið eða neitt annað" Geri þetta
stundum þ.e. gef nafnspjald þar sem ég er auðvitað að reyna að búa til network
af sniðugu fólki sem vonandi gefur af sér vinnu. Vinnuleitin alltaf í huga!!!
Ég opnaði bréfið mjög stressuð og titrandi. Ekki alveg til í að Lúlli myndi
sjá ef þar myndi opnast hjartað á einhverjum af "bara-network-vinunum".
En nei! Agnes að fara að gifta sig og sendir svona sætt valentísuar-giftingar
boðskort.
Uff ekkert til að stressa sig yfir núna
en til hamingju Agnes.
Stuttu eftir valentínusardaginn, þ.e. 14.feb. fékk ég bréf hingað heim
Það var allt útí hjartlaga límmiðum og voða sætt. Ég fékk smá sting í magann
þar sem ég var viss um að nú hafði ég virkilega gert eitthvað af mér á síðasta
djammi. "Laila Ekki gefa upp heimilisfangið, símanúmerið eða neitt annað" Geri þetta
stundum þ.e. gef nafnspjald þar sem ég er auðvitað að reyna að búa til network
af sniðugu fólki sem vonandi gefur af sér vinnu. Vinnuleitin alltaf í huga!!!
Ég opnaði bréfið mjög stressuð og titrandi. Ekki alveg til í að Lúlli myndi
sjá ef þar myndi opnast hjartað á einhverjum af "bara-network-vinunum".
En nei! Agnes að fara að gifta sig og sendir svona sætt valentísuar-giftingar
boðskort.
Uff ekkert til að stressa sig yfir núna
en til hamingju Agnes.
Saturday, March 05, 2005
Sigg á rassinum
ha ha ha ég er komin með sigg á rassinn
sit alla daga í sófanum að sækja um vinnur
og reyna að finna mér góð network til
að hringja í og þess háttar
Ég held að sófinn sakni mín alveg svakalega
þegar ég skrepp frá og ég er ekki
viss en ég var með missed call á símanum
mínum um daginn og ég er viss um
að það var frá honum. Hvað haldið þið?
sit alla daga í sófanum að sækja um vinnur
og reyna að finna mér góð network til
að hringja í og þess háttar
Ég held að sófinn sakni mín alveg svakalega
þegar ég skrepp frá og ég er ekki
viss en ég var með missed call á símanum
mínum um daginn og ég er viss um
að það var frá honum. Hvað haldið þið?
Tuesday, March 01, 2005
crashbummsplang
þetta heyrðist ekki þegar tölvan mín dó
tölvan mín crashaði í gær. sniff, sniff
var einhver vírus spírus inná henni sem rústaði öllu
svo crashaði hún og allt er týnt
allt sem ég hef verið að vinna að fyrir vefsíðuna
sem ég er að gera, fyrir Moggann og fyrir
vinnuleit hvarf. 100.000 kall takkfyrir
að ná í fælana svo ég týmdi því ekki heldur
ákvað að láta þá bara týnast að eilífi
aumingja allt mitt fallega dót-verð að byrja upp
á nýtt í ýmsu en það verður bara betra fyrir vikið
maður má aldrei gleyma því að
vera jákvæður - annar deyr maður víst fyrr
tölvan mín crashaði í gær. sniff, sniff
var einhver vírus spírus inná henni sem rústaði öllu
svo crashaði hún og allt er týnt
allt sem ég hef verið að vinna að fyrir vefsíðuna
sem ég er að gera, fyrir Moggann og fyrir
vinnuleit hvarf. 100.000 kall takkfyrir
að ná í fælana svo ég týmdi því ekki heldur
ákvað að láta þá bara týnast að eilífi
aumingja allt mitt fallega dót-verð að byrja upp
á nýtt í ýmsu en það verður bara betra fyrir vikið
maður má aldrei gleyma því að
vera jákvæður - annar deyr maður víst fyrr
Friday, February 25, 2005
Lailaforsale
Fyndið
hafði ekkert að gera í smástund í dag - gerist svona einstaka sinnum í atvinnuleysinu
svo ég fór að skoða netið og reyna að sjá hversu fræg ég er orðin.
Ekki segja mér að þið hafið aldrei googlað ykkur hmmm
eða er ég kannski bara svona sjálfhverf
allaveganna þá komst ég að því að ég er til sölu þar sem hægra megin birtist
auglýsingin Lailaforsale
Kíkið bara á þetta
http://search.ebay.co.uk/Laila_W0QQfclZ4QQfkrZ1QQfnuZ1QQfnuZ1QQfromZR8QQfsopZ1QQsaatsZ3
Mínum fannst þetta mjög fyndið
ha ha ha ha
hafði ekkert að gera í smástund í dag - gerist svona einstaka sinnum í atvinnuleysinu
svo ég fór að skoða netið og reyna að sjá hversu fræg ég er orðin.
Ekki segja mér að þið hafið aldrei googlað ykkur hmmm
eða er ég kannski bara svona sjálfhverf
allaveganna þá komst ég að því að ég er til sölu þar sem hægra megin birtist
auglýsingin Lailaforsale
Kíkið bara á þetta
http://search.ebay.co.uk/Laila_W0QQfclZ4QQfkrZ1QQfnuZ1QQfnuZ1QQfromZR8QQfsopZ1QQsaatsZ3
Mínum fannst þetta mjög fyndið
ha ha ha ha
Monday, February 21, 2005
Snæfinnur snjókall
Það snjóaði í stórborginni London í dag
Hvað á það að þýða
eins og það sé ekki nóg að það eigi að rigna hérna á hverjum degi
þarf að snjóa líka
Hef heldur aldrei séð svona skrítinn snjó
breskur snjór er furðulegur
hann var í laginu eins og haglél
en meiddi ekki - bara skrítið
og ég á strigiskóm að kaupa blöð til að leita uppi auglýsingar
(atvinnuauglýsingar hvað annað)
En mér fannst þetta bara fyndið
Ætli allt lestarkerfið hafi ekki farið í klessu
gerist vanalega svona nokkrum sinnum um vetur
Uhhh ekki hægt að lestast vegna snjókorna á lestarteinunum
og á haustin er það uhhh ekki hægt vegna laufblaða
Hvað á það að þýða
eins og það sé ekki nóg að það eigi að rigna hérna á hverjum degi
þarf að snjóa líka
Hef heldur aldrei séð svona skrítinn snjó
breskur snjór er furðulegur
hann var í laginu eins og haglél
en meiddi ekki - bara skrítið
og ég á strigiskóm að kaupa blöð til að leita uppi auglýsingar
(atvinnuauglýsingar hvað annað)
En mér fannst þetta bara fyndið
Ætli allt lestarkerfið hafi ekki farið í klessu
gerist vanalega svona nokkrum sinnum um vetur
Uhhh ekki hægt að lestast vegna snjókorna á lestarteinunum
og á haustin er það uhhh ekki hægt vegna laufblaða
Saturday, February 19, 2005
Öfga löt
Sorrý´
búin að vera öfga löt að blogga sorrý maður
Allaveganna búin að vera mikið á lífinu undanfarin
fór í partý til vinar míns úr skólanum síðasta laugardag og
ætlaði að vera róleg á því þar sem ég þurfti að mæta á London Fashion Week
klukkan hálftíu næsta morgun.
En þið vitið hvernig það er þegar maður ákveður að vera rólegur
enduðu sum sé kvöldið á að staupa vodka (rússneska bæ þí vei) sem
rússký karaba vinur minn Maxim kom með frá Rússkýlandi.
Ég og Giorgio (vinur minn frá Italíu sem á heima hér rétt hjá) tókum svo
næturstrætó heim. Vorum það glæsileg að við sáum ekki númerin á strætóunum
tókum vitlausa strætóa og enduðu um í rassgati - komust þó heim
á endanum eftir mjög viðburðarríka ferð (tveimur tímum eftir brottfarartíma
úr partýinu). En það var ýkt gaman.
Var svo mætt á LFW (London Fashion Week) sver það enn í glasi klukkan hálftíu
á sunnudeginum. Alveg eins og ekta tískudrós djammandi frameftir nótt og
mætt sæt og fín um morguninn. Var meira að segja í skapi eins og ekta tískari
og dissaði meira að segja fyrstu sýninguna (hún var líka glötuð) Já þið getið
annars lesið um það á Mbl.is þar sem þar var birt grein um mig á þriðjudaginn síðasta.
Jebb kiss my toes - er orðin fræg -
Bauð Sollu svo á LFW á miðvikudaginn á þrjár sýningar og við fengum okkur rauðvín og
bjóra á milli sýninga og vorum orðnar ansi fínar með okkar á síðustu sýningunni
settumst á fremsta bekk og fengum fullt af fríbý dóti, snyrtivörur, hársprey, ´Whiskey og ég veit ekki hvað. Svaka gellur.
Svo í gær fór ég aftur að tjútta og hitta vini míni - þarf reyndar að vinna um helgina á sólbaðsstofunni sem ég er reyndar hætt á. Jamm sagði upp um daginn - eftir að Sollu og
Lúlla var sagt upp - fýlaði ekki beint andrúmsloftið þarna - illa rekinn staður. Og er bara
að bíða eftir frekari vinnum (krossleggjum fingurna). Jæja nóg í bili
hætt að tala. Læt ykkur fylgjast með framvindu mála
búin að vera öfga löt að blogga sorrý maður
Allaveganna búin að vera mikið á lífinu undanfarin
fór í partý til vinar míns úr skólanum síðasta laugardag og
ætlaði að vera róleg á því þar sem ég þurfti að mæta á London Fashion Week
klukkan hálftíu næsta morgun.
En þið vitið hvernig það er þegar maður ákveður að vera rólegur
enduðu sum sé kvöldið á að staupa vodka (rússneska bæ þí vei) sem
rússký karaba vinur minn Maxim kom með frá Rússkýlandi.
Ég og Giorgio (vinur minn frá Italíu sem á heima hér rétt hjá) tókum svo
næturstrætó heim. Vorum það glæsileg að við sáum ekki númerin á strætóunum
tókum vitlausa strætóa og enduðu um í rassgati - komust þó heim
á endanum eftir mjög viðburðarríka ferð (tveimur tímum eftir brottfarartíma
úr partýinu). En það var ýkt gaman.
Var svo mætt á LFW (London Fashion Week) sver það enn í glasi klukkan hálftíu
á sunnudeginum. Alveg eins og ekta tískudrós djammandi frameftir nótt og
mætt sæt og fín um morguninn. Var meira að segja í skapi eins og ekta tískari
og dissaði meira að segja fyrstu sýninguna (hún var líka glötuð) Já þið getið
annars lesið um það á Mbl.is þar sem þar var birt grein um mig á þriðjudaginn síðasta.
Jebb kiss my toes - er orðin fræg -
Bauð Sollu svo á LFW á miðvikudaginn á þrjár sýningar og við fengum okkur rauðvín og
bjóra á milli sýninga og vorum orðnar ansi fínar með okkar á síðustu sýningunni
settumst á fremsta bekk og fengum fullt af fríbý dóti, snyrtivörur, hársprey, ´Whiskey og ég veit ekki hvað. Svaka gellur.
Svo í gær fór ég aftur að tjútta og hitta vini míni - þarf reyndar að vinna um helgina á sólbaðsstofunni sem ég er reyndar hætt á. Jamm sagði upp um daginn - eftir að Sollu og
Lúlla var sagt upp - fýlaði ekki beint andrúmsloftið þarna - illa rekinn staður. Og er bara
að bíða eftir frekari vinnum (krossleggjum fingurna). Jæja nóg í bili
hætt að tala. Læt ykkur fylgjast með framvindu mála
Monday, February 07, 2005
Ok er að verða desperate
Ok ég er að verða desperate
vantar vinnu - langar í almenningilega vinnu
is anybody out there who would like to hire me
- Fáranlega leiðinlegt að finna að maður gerir
ekkert gagn
bloggar bara daginn út og inn
En hef samt alveg nóg að gera er að vinna í vefsíðu
var um helgina og í síðustu viku á vörusýningum
var að skrifa grein um helgina
og þarf að skrifa fleiri
hmmm hef ég tíma fyrir almennilega vinnu
jújú svo ef einhver heyrir af einhverju
endilega látið mig vita
vantar vinnu - langar í almenningilega vinnu
is anybody out there who would like to hire me
- Fáranlega leiðinlegt að finna að maður gerir
ekkert gagn
bloggar bara daginn út og inn
En hef samt alveg nóg að gera er að vinna í vefsíðu
var um helgina og í síðustu viku á vörusýningum
var að skrifa grein um helgina
og þarf að skrifa fleiri
hmmm hef ég tíma fyrir almennilega vinnu
jújú svo ef einhver heyrir af einhverju
endilega látið mig vita
Sunday, January 30, 2005
Drekinn og riddarinn
Drekinn og riddarinn (Katla og Örvar - common guys Bróðir minn Ljónshjarta) Anyway þau komu í heimsókn yfir helgina. Örvar átti þrítugsafmæli og því þurfti náttúrulega að fagna í 3 daga. Húrra fyrir Örvari - velkominn í hópinn. Rosafjör þrátt fyrir að ég og Lúlli þurftum að vinna - skiptum okkur á milli þeirra þar sem ég var á kvöldvakt á föstudaginn og Lúlli á morgunvakt. Þau komu sum sé á fimmtudaginn og þá fórum við með þau hingað heim og út að borða á Brick Lane - mjög klassískt :). Svo á föstudaginn meðan Lúlli vann fórum við niðurí bæ og hittum þar vinkonu Kötlu, Polly, en þær hafa ekki sést síðan í Venesuela fyrir 13 árum síðan. Það voru sum sé miklir fagnaðarfundir og gaman. Tókum London á fót og löbbuðum hana hálfa. Ég svo í vinnu og Lúlli tók við og auðvitað fóru þau þá á bar - kemur sífellt á óvart hann Lúlli minn. En þau versluðu víst eitthvað líka. Svo út að borða á Golden Dynasty - hljómar bandarískt en er kínverskt og rosalega gott. - Ætluðum að djamma en þau voru náttúrulega með tvo ellismelli - mig og Örvar (varð að koma þessu með aldurinn að - greinilega með þetta á heilanum) - sem verða að fara að hátta á eðlilegum tíma. Svo við fórum heim og héldum þar smá koju. Svo elduðum við á laugardagsmorguninn English Breakfast og splittuðum svo liði. Strákarnir eitthvað í Soho (hmmm að gera hvað) og ég og Katla á Portobello að versla (víí). Hittumst svo aftur og Polly kom líka og enduðum á soldlu fyl.... fórum út að borða á thailenskum stað með Polly og kærasta hennar og það var ýkt gaman. Kærasti Polly kannaðist við lokaverkefnið mitt og fannst það ýkt kúl (Thumbs up for me) hann er nefnilega producer og art í kall svo hann og Polly ætla að fara markvisst í það að leita uppi vinnur fyrir okkur. Vei vonandi gerist eitthvað. Fórum svo heim í meiri koju og enduðum að dansa við uppáhaldslagið okkar Cat I am a kittycat http://www.albinoblacksheep.com/flash/kittycat.php og skemmtum okkur gríðarlega - lag helgarinnar - mæli með að þið kíkið á þetta og dansið kittycat dansinn eins og við. En nú eru þau sum sé farin - og Lúlli að vinna - og ég er ein að dansa við lagið svona til minningar - svo standið upp og dansið með mér.
Katla og Örvar - takk æðislega fyrir helgina og alla skemmtunina - þið eruð perluð
Katla og Örvar - takk æðislega fyrir helgina og alla skemmtunina - þið eruð perluð
30 - master - á sólbaðsstofu
Er farin að vinna á sólbaðsstofu. Jamm. Hefði ekki grunað það þegar ég væri þrítug og búin með tvo mastera. En hey - ég verð þó kannski brún - eru reyndar gyðingar sem eiga stofuna og
so sorrý miðað við hvað ég hef komist í reynslu við þau hingað til þá er goðsögnin er rétt. En ég ætla nú ekki að vera með neinn rasism núna - sérstaklega þar sem ég ætla að verða svo sæt og brún. Lúlli er líka að vinna þarna - hihi annar master - ekki þrítugur. Sum sé Solla reddaði þessu fyrir okkur. Gamli managerinn hennar er eitthvað viðráðin þetta og hún benti á okkur. Verð samt að segja að ég veit ekki hversu lengi við höndlum þetta - nær rétt svo ef svo uppí leigu og reikninga ekki mat, ferðakostnað og skemmtun. En við bara sjáum hvað setur. Stofan er allaveganna hræðilega illa rekinn. Við hengum í 2 daga án þess að það kom kúnni inn. Afhverju? Þau voru ekki byrjuð að auglýsa. Vei gaman að sitja í 6 tíma í tannlæknaklinnku sloppi að bora í nefið (get það reyndar ekki - öryggismyndavélar!!!). Allaveganna ég og Lúlli skiptum með okkur eftirhádegisvaktinni 14-18 og helgum. En vinnum aldrei saman. Þarf samt alltaf að vera tveir á staðnum en við erum aldrei tvö saman - sniff sniff. Erfitt fyrir fólk sem er búið að límast saman á því að vera alltaf í námi og oft í fríi. En jæja - þetta hlaut að koma að því. Ég myndi samt vilja eyða tíma mínum frekar í að reka þessa stofu sjálf eða reka eitthvað tímarit eða einhvað annað. Bara reka eitthvað - þú ert drekinn.
so sorrý miðað við hvað ég hef komist í reynslu við þau hingað til þá er goðsögnin er rétt. En ég ætla nú ekki að vera með neinn rasism núna - sérstaklega þar sem ég ætla að verða svo sæt og brún. Lúlli er líka að vinna þarna - hihi annar master - ekki þrítugur. Sum sé Solla reddaði þessu fyrir okkur. Gamli managerinn hennar er eitthvað viðráðin þetta og hún benti á okkur. Verð samt að segja að ég veit ekki hversu lengi við höndlum þetta - nær rétt svo ef svo uppí leigu og reikninga ekki mat, ferðakostnað og skemmtun. En við bara sjáum hvað setur. Stofan er allaveganna hræðilega illa rekinn. Við hengum í 2 daga án þess að það kom kúnni inn. Afhverju? Þau voru ekki byrjuð að auglýsa. Vei gaman að sitja í 6 tíma í tannlæknaklinnku sloppi að bora í nefið (get það reyndar ekki - öryggismyndavélar!!!). Allaveganna ég og Lúlli skiptum með okkur eftirhádegisvaktinni 14-18 og helgum. En vinnum aldrei saman. Þarf samt alltaf að vera tveir á staðnum en við erum aldrei tvö saman - sniff sniff. Erfitt fyrir fólk sem er búið að límast saman á því að vera alltaf í námi og oft í fríi. En jæja - þetta hlaut að koma að því. Ég myndi samt vilja eyða tíma mínum frekar í að reka þessa stofu sjálf eða reka eitthvað tímarit eða einhvað annað. Bara reka eitthvað - þú ert drekinn.
Monday, January 24, 2005
Íkornaveiðar
Ég, Lúlli, Solla og Sindri fórum á íkornaveiðar um helgina. Veiddum þá og grilluðum svo yfir opnum eldi nei djók. En við fórum samt á íkornaveiðar. Fórum í einn garð hér í London og keyptum hnetur og band á leiðinni. Svo þegar komið var í garðinn bundum við hnetur við bandið og biðum. Þegar íkorni kom svo þá kipptum við í bandið og hann dróst þá með eða sleppti og þannig lékum við okkur í smá stund og svo fengu þeir hnetuna í kaupæti. Við þetta skemmtum við okkur heilmikið. Héldum að við værum geðveikt sniðug og fáir hefðu prófað þetta en þá kom
kona og sagði að hún hefði verið að þessu með krökkum (this big - og rétti út hendina) miðað við handahreyfinguna giska ég á sex ára og svo sagði hún "I didn't realize that children your age where still doing this". Ok svo ég er þrítug með þroskastig sex ára - kúl - en ég fékk þó bjór eftir á sem sex ára fá ekki svo mér er alveg sama liggaliggalái.
kona og sagði að hún hefði verið að þessu með krökkum (this big - og rétti út hendina) miðað við handahreyfinguna giska ég á sex ára og svo sagði hún "I didn't realize that children your age where still doing this". Ok svo ég er þrítug með þroskastig sex ára - kúl - en ég fékk þó bjór eftir á sem sex ára fá ekki svo mér er alveg sama liggaliggalái.
Friday, January 21, 2005
Hrein snilld
Er að afmeyjast í svo mörgu þessa daganna
farin að blogga og er búin að tala mitt fyrsta símtal
í gegnum tölvu. Skype.com. Mæli við það við alla
hægt að spjalla í gegnum tölvuna við þá sem
eru með skype. Svo downloadið því og hringið
og ég verð á línunni.
Geri hvort eð er ekki mikið nema sitja fyrir framan tölvuna
þessa daganna
farin að blogga og er búin að tala mitt fyrsta símtal
í gegnum tölvu. Skype.com. Mæli við það við alla
hægt að spjalla í gegnum tölvuna við þá sem
eru með skype. Svo downloadið því og hringið
og ég verð á línunni.
Geri hvort eð er ekki mikið nema sitja fyrir framan tölvuna
þessa daganna
Thursday, January 20, 2005
hafiði einhvern tímann
hafiði einhvern tímann lent í því að maður er í miðju samtali og svo hringir síminn
ring ring
ring ring
nei ég ætla ekki að svara
ring ring
ring ring
ok ég verð að svara -
blablablablablabla
blablablablabla
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
klukkutíma síðar
munið þið ekki hvað þið voruð að spjalla um og allt dettur um sig sjálft
lenti í þessu í kvöld
en þið megið samt alveg hringja
:)
ring ring
ring ring
nei ég ætla ekki að svara
ring ring
ring ring
ok ég verð að svara -
blablablablablabla
blablablablabla
zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzz
klukkutíma síðar
munið þið ekki hvað þið voruð að spjalla um og allt dettur um sig sjálft
lenti í þessu í kvöld
en þið megið samt alveg hringja
:)
Wednesday, January 19, 2005
Þrítug og enginn vill mig
Sit í London, orðin þrítug og enginn vill mig í vinnu.
Þegar ég var tíu bjóst ég nú við að vera orðin fræg
tveggja barna móðir með mann og hús og bíl
og ábyggilega hund og kött og svo náttúrulega með
frábæra vinnu þegar ég væri í síðasta lagi 25.
En nú sit í staðinn fyrir framan tölvuna
dag eftir dag að senda út CV - eins og það er nú gaman-
og ekkert gerist.
Kann einhver að stoppa tímann eða get ég fengið
afnot af tímavél hjá einhverjum. Takk fyrir
Þegar ég var tíu bjóst ég nú við að vera orðin fræg
tveggja barna móðir með mann og hús og bíl
og ábyggilega hund og kött og svo náttúrulega með
frábæra vinnu þegar ég væri í síðasta lagi 25.
En nú sit í staðinn fyrir framan tölvuna
dag eftir dag að senda út CV - eins og það er nú gaman-
og ekkert gerist.
Kann einhver að stoppa tímann eða get ég fengið
afnot af tímavél hjá einhverjum. Takk fyrir
ég er mætt
Jæja bjóst ekki við að þetta myndi gerast en maður getur nú ekki kallað sig blaðamann og ekki bloggað. Svo velkomin í mitt fyrsta blogg.
Subscribe to:
Posts (Atom)